Allt að koma

Úpps, nú er að standa sig.

Komin með einn bloggvin og eina kvittun í gestabókina.. Þetta þýðir bara eitt:

Ef maður ætlar að láta taka eftir sér, þá verður maður náttúrulega að vera ýkt duglegur

að færa inn færslur af hinu daglega lífi og láta myndir fylgja með.

Mér finnst slveg svakalega gaman að skoða myndir af brottfluttum stöddum og fylgjast með þeirra daglega lífi. Þetta er örugglega forvitni, en þetta er inn í dag svo ég ætla að vera með.

Sigrún og Fjóla, takk fyrir að meðtaka mig í blogghópinn og ég reyni að standa mig í þessu apparati.

Annars höfum við í kotinu það bara fínt. Við mæðgini, miðjubarnið og ég fórum á N1 fótboltamótið á Akureyri um síðustu helgi og höfðum það bara kósí með Krissu mágkonu og Almari.

Svo þegar við komum heim var Daníel kominn til okkar og höfum við bara að mestu leiti eytt vikunni með okkar elskulegu Hörpu og litla krúttinu okkar honum Hauki Atla.

Gula fíflið, hún sólin hefur samt ekkert verið allt og viljug við að láta sjá sig. En dagurinn í dag var samt hinn besti með sól og hita.

  Guð geymi ykkur.. Hanna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Sigurðardóttir

Ég segi það sama ég fengi engar fréttir af fólki og væri ekki í sambandi við neinn fyrir austan nema fyrir þessa bloggsíðu mína, og mér finnst rosalega gaman að skoða nýjar myndir og sjá hvernig börnin vaxa og þroskast..kveðja frá ísó

Sigrún Sigurðardóttir, 15.7.2008 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hanna Björk Birgisdóttir

Höfundur

Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir, Stöðfirðingur með meiru mínus tíu ár í höfuðstaðnum. En komin heim aftur í heiðardalinnnnn.. Þar er notalegast að vera.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • sumar 08 040
  • ..._087_858699
  • ..._005_858698
  • ..._003_858696
  • ..._003_858695

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband