Dagurinn í dag

Hmmm,

Við Harpa fórum í heimsókn til Krissu og fengum þar hið besta ostasalat með kexi og spjölluðum um daginn og veginn. Þetta var hið besta vinkonuspjall með látum barna og tilheyrandi. Viktor varð svo eftir á Reyðarfirði og fór á fótboltaæfingu. Hann kom reyndar meiddur heim, fékk skurð á hökuna því hann klessti á markið.

Jónatan fékk að verða eftir á Fáskrúðsfirði hjá sinni heittelskuðu (Karitas Emblu) Það var kærkomin heimsókn þar sem við mæðginin höfum gert ítrekaðar tilraunir til að fara í heimsókn til hennar án árangurs. Dóra og cristof eyddu svo kveldinu hjá okkur við mikin fögnuð bræðranna.Copy of fyrstu myndirnar 408Dóran okkarSindrinn okkarDóra og Cristof


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hanna Björk Birgisdóttir

Höfundur

Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir, Stöðfirðingur með meiru mínus tíu ár í höfuðstaðnum. En komin heim aftur í heiðardalinnnnn.. Þar er notalegast að vera.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • sumar 08 040
  • ..._087_858699
  • ..._005_858698
  • ..._003_858696
  • ..._003_858695

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband