Sigur..inn.

Fínasti dagur í dag. Byrjað í nýgræðing í sumri og sól og leik með börnum. Fórum síðan í sund og tókum Karitas og Axel með okkur. Svo var brunað með miðjubarnið á Fáskr. í fótbolta. Það var fjarðabyggð - Sindri. Fjarðabyggð fór með sigur af hólmi 3-0. Viktor Breki skoraði eitt mark og var hinn glaðasti með það.. Hann tók þvílíkt fagn, kraftstökk sem endaði  með því að þjálfarinn þurfti að taka hann útaf því hann fékk svo mikinn hnikk á bringuna! Þvílíkt glatað!!!!

En þetta tók bara fimm mín og þá var gaurinn kominn aftur inná. Ég sendi hér með sigurlagið sem þeir taka alltaf þegar þeir vinna,,, geggjað lag.

Á morgun fær hann svo að spila með A- liðinu í Fellabæ. Sjáum til hvernig það gengur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hanna Björk Birgisdóttir

Höfundur

Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir, Stöðfirðingur með meiru mínus tíu ár í höfuðstaðnum. En komin heim aftur í heiðardalinnnnn.. Þar er notalegast að vera.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • sumar 08 040
  • ..._087_858699
  • ..._005_858698
  • ..._003_858696
  • ..._003_858695

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband