21.7.2008 | 21:06
Hrikalega skemmtilegur dagur
Krissa mágkona bauð okkur fjölskyldunni að koma að Mjóeyri á Eskifirði á fjölskylduskemmtun hjá Alcoa. Þar var allt í boði, grill, gos, nammi og skemmtiatriði. Þar var hinn sívinsæli Bjarni töframaður, Einar Ágúst, hin ýmsustu skemmtiatriði. Börnin höfðu mikið gaman af öllu saman og ekki spillti fyrir að í lokinn flaug lítil rella yfir svæðið og stráði nammi yfir mannskapinn. Veðrið var hið besta, nema dálítið rok var á okkur.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt 22.7.2008 kl. 23:02 | Facebook
Um bloggið
Hanna Björk Birgisdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.