11.10.2008 | 22:21
Stjörnur
Ég og minnsti mann vorum á kvöldgöngu á þvílíku logni og stjörnubjörtum himni.
Jónatan Emil: Vá mamma sjáru, núna er loksins komin nótt!
Ég: Nei, það er ekki komin nótt, það er bara kvöld núna.
Jónatan Emil: Nei, sérru ekkii stjörnurnar? Sær eru út um allt, sá er komin nóttin.
Yndislegar þessar haustnætur með tilheyrandi haustlykt og heiðskýrum stjörnubjörtum himni. I love it!!
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hanna Björk Birgisdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 191232
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.