yndisleg börn...

Já, blessuð börnin. Maður fær aldrei nóg af þeim. Hummm, jú. Kannski stundum. En það er sama hvursu þreyttur maður er á börnunum sínum, þegar maður er orðin drullupirraður á þeim og vill helst að þau séu steinsofandi.. ef þau færa manni gullkorn í pirringnum, þá getur maður ekki annað en brosað.

Klukkan var orðin rúmlega 11 í gærkvöld og ég var með þá bræður uppi í hjá mér. Ég var búin að lesa Benedikt búálf og nú var komið að því að loka augunum. Þá byrjuðu prumpubrandarar.

Viktor prumpar: ummm, ég elska prumpuliktna mína..

Jónatan prumpar ennþá meira: mmm, mín prumpulikt er miklu betri. Viktor passasu sig, ekki hugsa mikis um prumpuliktina mína, sá springur í sér heilinn!

HLÁTURKÖST OG ENN MEIRI HLÁTUR Í BÁÐUM TVEIM.

Eftir að hlátrarsköllunum linnti og eftir skammir í móðurinni og skipun um algera þögn og ámynningu um að svefntíminn væri geninn í garð þá kom gullkorn frá Jónatan: Æi, viktor, sessi er alltaf jafn gósur!! Arrrg, ég gat ekki annað en brosað í gegnum pirringinn. Fariði nú að sofa..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friðriksdóttir

Flottir

Solveig Friðriksdóttir, 21.11.2008 kl. 09:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hanna Björk Birgisdóttir

Höfundur

Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir, Stöðfirðingur með meiru mínus tíu ár í höfuðstaðnum. En komin heim aftur í heiðardalinnnnn.. Þar er notalegast að vera.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • sumar 08 040
  • ..._087_858699
  • ..._005_858698
  • ..._003_858696
  • ..._003_858695

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband