29.11.2008 | 23:50
ÆÆÆ..
Ég er nýungagjörn með meiru, gleypi allt sem er rétt upp í hendurnar á mér. Það nýjasta nýtt núna er hin svokallaða Facebook, á Íslensku Fjesbók. Ég gleypti þetta eins og ég veit ekki hvað og núna er ég otðin húúkt á þessu. Eiginmaður minn skilur þetta gersamlega ekki því hann er hin almesti tölvunörd í heimi... Hann kann einu sinni ekki að skrolla músinni upp og niður þegar hann er að leita að einhverju!! Hann þarf hjálp við allt í tölvumálum, þessi elska! En vonandi sýnir hann mér smá skilning í sambandi við nýjasta áhugamálið mitt um þessar mundir.. Þetta er þó allnét ekki meira en klukkutími á dag í mesta lagi!!!
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hanna Björk Birgisdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.