17.12.2008 | 00:08
Æinei..
Í kvöld var Kompás þátturinn í endursýningu og ætlaði húsbóndinn sér að horfa á hann. Tilkynnti hann yngsta syninum það þegar sá stutti kom með teikniborðið sitt til pabba og bað hann um að teikna fyrir sig hákarl. Staðnæmdist litli maðurinn fyrir framan sjónvarpið og innti eftir efninu. Gjaldþrot, skuldir, innheimta, greiðsluþjónusta, slæm staða fjárhags o.þ.h. Hljóp sitli stubburinn okkar inn í herbergið sitt og kom fram með baukinn sinn (sem nýlega hafði verið tæmdur í bankabókina, en eftir voru nokkrar danskar krónur) Pabbi minn, þú mátt sko eiga allar mínar skuldir!!! Stoltur rétti drengurinn pabba sínum baukinn með dönsku krónunni... Jónatan Emil, þú ert bestur.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hanna Björk Birgisdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.