Jóla-hvað?

Ég er eins og flestar húsmæður, jólasveinninn á heimilinu. Kannski einstaka pabbi sem man eftir að láta gott í skóinn, en ég þekki fáa feður sem standa í slíku! Þegar maður er um það bil að festa svefn þessa þrettán daga fyrir jól, poppar upp í hausinn á mér! Æi, helv... skórinn. Hlaupið fram og skutlað einhverju skemmtilegu í barnsskó,, sem stendur einn og yfirgefinn úti í glugga og bíður eftir að vera fylltur af nammi eða dóti. Eða þá kannski kartöflu.. Hummm. Ég á dreng sem er á fimmta ári og er ýkja oft uppátækjasamur og óþekkur. Ég ( jólasveinninn) hóta oftar en ekki að öruggleg komi kartafla í skó í nótt. En hún ég er svo mikil kveif.. Ég hef bara ekki brjóst í mér að lata bölvaða kartöfluna í skóinn. Ég get ekki horft uppá drenginn minn koma grátandi til mín með hráa kartöflu. Mig dauðlangar til að láta hana í skóinn hans í kvöld, því hann hefur hegðað sér fremur óstýrlega og fengið ótal ámynningar.. Á, ég að láta hana flakka, Já ég held það bara. Ég tek afleiðingunum.

Þess skal getið að ég á svo hlíðin börn að aldrei hafa jólarnir gefið þeim kartöflu!!  (mamma rola)9 Desember 011m


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hanna Björk Birgisdóttir

Höfundur

Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir, Stöðfirðingur með meiru mínus tíu ár í höfuðstaðnum. En komin heim aftur í heiðardalinnnnn.. Þar er notalegast að vera.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • sumar 08 040
  • ..._087_858699
  • ..._005_858698
  • ..._003_858696
  • ..._003_858695

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband