30.12.2008 | 23:54
Vá, MAR...
Ætli það sé ekki best að ég setji hér inn nokkur orð um mína hagi sl. hálfan mánuð!
Ég er búin að vera með þessa bloggsíðu í gangi í rúma fjóra mánuði og á aðeins fjóra vini hér! Ekki svo að segja að ég sé vanþakklát fyrir þessa fjóra vini mína sem ég held uppi fréttum af hvunndagslífi mínu þegar tími gefst. En ég er búin að fá smjörþef af síðu nokkurri sem kallast á góðri íslensku FÉSBÓK. ÉG er mun duglegri að færa þar inn myndir og færslur, enda á ég orðið þar tæpa 100 vini á aðeins mánuði!!!! Pæliði í því. Ég ELSKA FEISBOOK. Mér finnst alltaf jafngaman að kíkja þar inn og sjá hverjir eru að kommenta á hvern og hverjir eru að gera hvað! Ég er nefnilega drulluforvitin að eðlisfari, mþótt ekki fari mikið fyrir mér... Nema þegar ég vil það!
En ég ætla að reyna að halda uppi þessari síðu minni, allavega nærsta mánuð... Ef ég fæ einhver komment á að gera það. Annars...... Hætti ég með þetta blogg og verð eingöngu með feisbókina mína.. Tao góðir vinir. Læt fylgja með nokkrar myndir af jólunum mínum..
Siljan okkar að útskrifast.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 23:55 | Facebook
Um bloggið
Hanna Björk Birgisdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gledilegt nytt ar hanna , eg finn thig ekki inna facebook undir hvada nafni ertu ? kv stina
stina (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.