Búin með sprettinn minn

Ég var að koma inn eftir sex kílómetra skokk.. Þetta var drullu erfitt. Reiknaði ekki alveg með að það væri svona mikið rok á móti mér, þá hefði ég bara laumað mér niður í sal á hlaupabrettið. Ég var með húfu, en hún var ekki nógu þétt við eyrun  og þar sem ég er ógeðslega viðkvæm fyrir kulda í eyrunum þá var ég búin að reima hettuna á jakkanum minum fast á hausinn á mér svo ég sá bara út um lítið gat. Það lá við að ég tækist á loft, þar sem jakkinn blés út í bakið og svo rýndi ég útum gatið með galopinn munn til að strekkja á hettunni, svo vindurinn blési ekki í eyrun mín! Svo lá mér ið ofþurrki í hálsinum á að mása og blása út í loftið.. Já, ég segi nú ekki annað n það: Hrikalega va ég dugleg. Núna ætla ég að smella mér í bað og gera mig svo sæta með smá málningaslettum í andlitið á mér.SumarstrákurJónatan með lítinn unga í fyrra sumar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jihh minn eini,tu ert svo dugleg Hanna min,eg sakna ykkar svo mikid ad eg er ad farast :( eg elska ykkur,hafid tad gott :)

Dora (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hanna Björk Birgisdóttir

Höfundur

Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir, Stöðfirðingur með meiru mínus tíu ár í höfuðstaðnum. En komin heim aftur í heiðardalinnnnn.. Þar er notalegast að vera.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • sumar 08 040
  • ..._087_858699
  • ..._005_858698
  • ..._003_858696
  • ..._003_858695

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband