20.3.2009 | 17:58
Litli heimspekingurinn minn!
Eins og áður hefur komið fram, fórum við á Akureyri um daginn.
Í gærkvöld spurði Jónatan Emil mig með undrunartón: Mamma, manstu þgar við vorum á Akureyri?
Ég: Já, auðvitað man ég það. Það er svo stutt síðan.
Jónatan: Já, en akkurju töluðum við þá ekki ensku? Við vorum ekkert á Íslandi þá!!
Það eru endalausar pælingar um hvort Reykjavík sé á íslandi og hvort þessi og hinn staðurinn sé á Íslandi. Sérstakar áhyggjur hafði hann af því að Dóran sín kynni nú ekkert að tala við sig þegar hún væri búin að vera í Ástralíu. Þá yrði hún orðin útlensk..
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Hanna Björk Birgisdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.