Partdagur..

5 ra afmlis-dagur yngsta sonar mns rann upp gr. Reyndar er hann fddur ann tunda, en haldin var veisla tilefni dagsions gr. Mesti spenningur aldarinnar var fram a fyrsta: ding- donginu. Fyrsti gesturinn kominn. Gestirnir komu san einn af rum nrsta hlftmann og veisluglein hmarki. Pakkar massavs og bara glei. Svo var afmlissngurinn sunginn vi undirspil gtarleiks pabbans og allir ktir. Viktor Breki fr svo me parti heild sinni inn sitt herbergi og setti Bolt ,. (a er ntkomin mynd DVD.) Nrstu 70 mnturnar gtum vi eldra flki spjalla saman algerri gn!

V vlkt barna afmli!! En svo eftir horfi komu grsirnir aftur fram og fengu sr seinni skammtinn af veislumatnum. Eftir Nna afmli var svo haldi inn seyri afmli hj risi sk sem tti afmli ennan dag. Litla skottan s!!Afmlisbarni


Nenni ekki neinu..

N fara eir rlegu dagar hnd sem g bkstaflega nenni alls engu.

Mig langar a sofa t dag eftir dag, f mr hony nut cerios, einn kaffi bolla og kkja sm tlvuna og svo skra aftur undir sng og dorma frameftir.

En a er ekki svo a a s boi. Veit ekki af hverju, en g er me stvandi tiltektar rttu.

Hef veri annig san g man eftir mr. g b frekar litlu hsi, ca. 75 fermetrar og ar er allt dt okkar fjlskyldunnar. Geymslu-dtinu er hrga saman neri hina, ar sem vottahsi og geymslan sjlf er. Aldrei fer g tr hsi ru vsi en vera bin a ba um rmin, vaska upp og moppa glfin og svo ganga fr v helsta sem liggur ar sem a ekki a vera. g er ekki a grnast egar g segi a g moppi amk. risvar dag, rf klsetti einu sinni til tvisvar dag, rf bai me hreinsiefni og grnum svamp einu sinni dag og urrka nnast af llum hillum og sjnvarpi annan hvern dag. Svona er g bara. Oft lur mr ekki vel a vera svona og mr lur hvergi betur en egar g kem nnur hs ar sem er drasl. En g OLI ekki egar g kem hs ar sem g lmist vi glfin og a er km og ryk llu!!

En nna er g v stiginu a g nenni ekki framr a sinna brnunum. Vildi helst a eir redduu sr bara sjlfir og vskuu upp eftir sig og bjyggju um rmin sn og settu fyrir mig eins og eina vottavl og tkju einn stuttan vals me moppuna um glfin og fru svo bara t og kmu ekki aftur inn fyrr en um hdegi! ( vri kannski tilbin spa og bau fyrir ).

En ar sem g er heima fram a eitt daginn, me ungann minn og ungling, ekki svo a segja a unginn hafi ekki fast plss leikskla staarins. Hann harneitar hins vegar a nota hann. Hann er bin a vera fri mnu og sklinn binn svo unglingurinn er lka heima. En n var g klukkutma psu fr brnum a tj mmar tilfinningar, nna eru brn og buru komin heim svo friurinn er ti fyrir tilfinningarugl.. svo bless bili!


Vihaldi!!

Jja n! g tla mr a reyna a vera dugleg a HALDA VI essri su minni. Miklu skemmtilegra a geta bulla og bulla hrna um daginn og veginn, heldur en a klna inn nokkrum orum Feisbkkina mna. Annars finnst mr mjg gaman a vera ar inni og fylgjast me. En maur getur bara skrifa svo miklu meira hr!!

N fer a styttast fimm ra afmli yngsta sonar mns. Mikil eftirvnting er fyrir essum str-viburi, og endalausar plingar gangi hj eim litla hva eigi a vera boi veislunni. Einnig er kominn annsi langur gestalisti (a mati murinnar) en honum finnst alltaf a hann s a gleyma einhverjum. Endalaust a bta vi listann. Viktor er farinn til Reykjavkur til pabba sns og brur og tla eir fegar a skella sr vllinn kvld og garga landslii! a er fullt af Stfiringum sem tla a mta vllinn.

Nna sit g bara vinnunni eins og klessa, v enginn er ofan lauginni. datt mr a snjallri hug a blogga bara hr mna gmlu gu su. g er bin a missa helv. framtnnina mna enn einu sinni og hn dinglar laus gmnum mr og g a bilast essu. Vil ekki fyrir nokkurn mun a flk sji mig svona! Srstaklega ef g arf a segja:eink j,vi einhverja trista, getur hn spst t r mr...


Litli heimspekingurinn minn!

Eins og ur hefur komi fram, frum vi Akureyri um daginn.

grkvld spuri Jnatan Emil mig me undrunartn: Mamma, manstu gar vi vorum Akureyri?

g: J, auvita man g a. a er svo stutt san.

Jnatan: J, en akkurju tluum vi ekki ensku? Vi vorum ekkert slandi !!

a eru endalausar plingar um hvort Reykjavk s slandi og hvort essi og hinn staurinn s slandi. Srstakar hyggjur hafi hann af v a Dran sn kynni n ekkert a tala vi sig egar hn vri bin a vera stralu. yri hn orin tlensk..fyrstu myndirnar 080mamma og pabbi 031Picture 017


Bin me sprettinn minn

g var a koma inn eftir sex klmetra skokk.. etta var drullu erfitt. Reiknai ekki alveg me a a vri svona miki rok mti mr, hefi g bara lauma mr niur sal hlaupabretti. g var me hfu, en hn var ekki ngu tt vi eyrun og ar sem g er geslega vikvm fyrir kulda eyrunum var g bin a reima hettuna jakkanum minum fast hausinn mr svo g s bara t um lti gat. a l vi a g tkist loft, ar sem jakkinn bls t baki og svo rndi g tum gati me galopinn munn til a strekkja hettunni, svo vindurinn blsi ekki eyrunmn! Svo l mr i ofurrki hlsinum a msa og blsa t lofti.. J, g segi n ekki anna n a: Hrikalega va g dugleg. Nna tla g a smella mr ba og gera mig svo sta me sm mlningaslettum andliti mr.SumarstrkurJnatan me ltinn unga fyrra sumar.

San sast..

Um sustu helgi br strfjlskyldan undir sig betri ftinum og skellti sr hfusta norurlands!

Var a ekki eingngu skemmtifer sem slk, heldur ttum vi erindi kaupstainn. Misonurinn var nefnilega a keppa ftboltamti. Goa-mti heitir a vst. Pabbi hans var Akureyri samt sinni konu og Danel, annig a allir fengu a fylgjast me leikum fjararbyggar vi mismikinn huga .. Jnatan er ekki par hrifinn af ftbolta og Danel vil heldur vera bara kaffinu!! En allavega, vorum vi ll stdd arna og allavega g hafi mjg gaman af. Fjarabyggalii, B- riill sem Viktor var .. ni ekki vntanlegum rangri snum. eir lentu fimmta sti en allavaga, geru eir sitt besta og voru bara ngir me ann rangur.

Viktor fr svo til Reykjavkur me pabba snum og hans fj. Fur amma hans var jru mnudaginn var. g tlai mr a mta vi jarafrina, en r a vera bara me eim huganum stainn og hugsa fallega til fjlskyldunnar. ar sem Jnatan Emil er ekki mjg blaglaur, .e. honum finnst murlegt a vlast bl. g lagi bara ekki a keyra suur og austur aftur tveimur dgum me hann bl.

stainn framlengdum vi hjnin Akureyrardvlina um einn dag og kvum a gera okkar besta til a skemmta litla ktnum. Enda hfum vi ekki fari neitt rj saman utan tveggja daga til Akureyrar egar Jnatan var tveggja ra. Haldii a a s??

Vi frum me dreng sund, fengum okkur Hllla og frum svo b.. Vi frum bo kl. 6 og sum Bolta. a var snilldarmynd og guttinn sat alla myndina og skellihl egar vi tti.

hlinu fru eir fegar klsetti og sagi essi elskulegi prins: Pabbi, etta er besta kvld vi minnar!!

V, a arf ekki miki til a gleja ltil hjrtu! Bara sm samvera me fjlskyldunni, burt fr vinnu og ru reiti. Vi frum svo jarbin heimleiinni og vorum svo komin heim undir kvldmat.

Fyrir sem hafa heyrt lagi hans Ladda um Skla skarsson, viti i a ar er hetja fer. Jnatan Emil hlustai teljandi sinnum lagi ferageislaspilaranum snum heimleiinni. Uppi Jkuldal kkti sninn t um afturgluggann og horfi upp himininn. Svo kom eftirfarandi setning:Gi gu, viltu lta mig vera Skli skarsson egar g ver orinn str, AMEN!!


G helgi..

essi helgi mn var ekki eins og flestar helgar sveitinni!! Hr var mikill gestagngur og miki um a vera. Vaknai laugardagsmorgun og fr gymmi.. Tk greinilega of miki v g er a drepast r harsperrum. Svo fengum vi heimskn.. Magns Ails besti vnur kom heimskn til Nna. Hann var staddur hr vegna skrnar frnku sinnar. Jnatan fr svo afmli og svo var bara gestagangur fram eftir kveldi..

dag frum vi svo skrnarveislu veiihsi Breidal. Litla daman fkk nafni: Hilda Bra. flott nafn.

Svo frum vi heim og g tlai a gera allsherjar hreingerningu mettma.. En viti menn, hsi mitt fylltist af gestum og g lauk ekki vi tiltektina mna fyrr en n.. Klukkan er hlftu.. Bai mitt er eftir og minn daglegi tlvutmi fer forgrum einn daginn enn, nema bloggi mitt..

g vil helst vera klukkutma dag tlvunni, meal annars til a njsna um vini og vandamenn Facebook. g elska su.. Jja, best a fara a koma strinu draumalandi, skella srg tvvdd.. svo ba og skra undir rmftin mn sem hafa veri ti allan dag og fengu svo hreint utanyfir sig nna rtt an!!! Ga ntt..


egar g ver orinn str...

essi setning hefur veri sg af smkrlum um rarair..

egar g fyrst spuri yngsta son minn hva hann tlai sr a vera egar hann yri str, var svari: Kttur. hreint og beint kom etta fr hjartanu. Einhversstaar millitinni tlai hann a vera Hggbor! En dag tilkynnti hann pabba snum a egar hann yri str, tlai hann a reykja ppu, taka vrina og bora orramat!! etta er yngsti drengurinn minn hnotskurn.

Eitt skyggi glei eldri sona minna dag. Furammamma eirra d, eftir fjgurra barttu vi krabbamein. Viktor tk essum frttum me jafnargei, enda hefur hann haft mun minna samband vi mmu sna en Danel. Danel minn aftur mti tk etta mjg nrri sr. Eins og gefur a skilja, umgegst hann mmu sna mun meira ar sem hann br lftanesi. Hann var me henni banabeinu sustu daga og stytti henni stundirnar. Hann er orinn 13 ra og hafi val um a vera hj mmu sinni. A sjlfsgu valdi hann ann kost a vera hj mmunni og st hann sig me mikilli pri vi a dvelja hj henni. Danel minn: g skyl a tt bgt nna, en mundu a mmu lur miklu betur nna og g veit a afi hefur teki mti henni opnum rmum. Kannski tti hann nokkrar kkusneiar afgangs san afmlinu snu!!

Danel minn,, vertu hugrakkur og duglegur drengur.. g elska ig. Mamma.


Its alive..

J, g held a g haldi bara fram a virkja suna mna, ar sem g get ekki fullngt skrifrfinni minni essari blessari feisbk sem g var a stofna..

En a sem mna daga hefur drifi sl. mnu er a mestu essi sama rtna. Nema a, a g er farin a vinna meira. Vi opnuum lkamsrktar astu uppi rttahsinu byrjun febrar og ar af leiandi fr vinnutminn minn a mestu leyti fram eftirvinnu. g vinn nna alla daga til tta kvldin, en hef eyur flesta daga milli tlf og hlf fjgur.

Viktor minn er fullu ftboltanum og erum vi fjlskyldan a fara Akureyri nrstu mnaarmt me guttann Goamt. Vi erum bin a f b hj stttarflaginu mnu og okkur hlakkar bara til a fara sm fr saman. Danel og pabbi Viktors vera einnig Akureyri essa helgi, annig a drengurinn fr ng horf!! Agnes 022Agnes 050


V, MAR...

tli a s ekki best a g setji hr inn nokkur or um mna hagi sl. hlfan mnu!

g er bin a vera me essa bloggsu gangi rma fjra mnui og aeins fjra vini hr! Ekki svo a segja a g s vanakklt fyrir essa fjra vini mna sem g held uppi frttum af hvunndagslfi mnu egar tmi gefst. En g er bin a f smjref af su nokkurri sem kallast gri slensku FSBK. G er mun duglegri a fra ar inn myndir og frslur, enda g ori ar tpa 100 vini aeins mnui!!!! Plii v. g ELSKA FEISBOOK. Mr finnst alltaf jafngaman a kkja ar inn og sj hverjir eru a kommenta hvern og hverjir eru a gera hva! g er nefnilega drulluforvitin a elisfari, mtt ekki fari miki fyrir mr... Nema egar g vil a!

En g tla a reyna a halda uppi essari su minni, allavega nrsta mnu... Ef g f einhver komment a gera a. Annars...... Htti g me etta blogg og ver eingngu me feisbkina mna.. Tao gir vinir. Lt fylgja me nokkrar myndir af jlunum mnum..des 08 001

Siljan okkar a tskrifast.


Nsta sa

Um bloggi

Hanna Björk Birgisdóttir

Höfundur

Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir, Stöðfirðingur með meiru mínus tíu ár í höfuðstaðnum. En komin heim aftur í heiðardalinnnnn.. Þar er notalegast að vera.
Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Njustu myndir

 • sumar 08 040
 • ..._087_858699
 • ..._005_858698
 • ..._003_858696
 • ..._003_858695

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.11.): 61
 • Sl. slarhring: 71
 • Sl. viku: 519
 • Fr upphafi: 161423

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 54
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband