Risa stór Kjúklingur!

Það er ekki á hverjum degi sem eru teknir skrokkar inná heimilin, þá á ég við kindaskrokka! Jónatan Emil áttti leið inná heimili vinar síns þar sem foreldrar hans voru með hvorki meira né minna en fimm kindaskrokka inná heimilinu. Allir voru þeir tilbúnir undir tréverk, þ.e. hakkavél, hnífa og fínerý! Minn maður stóð orðlaus fyrir framan og eldhúsborðið og góndi á heljarinnar rolluskrokk. Vá, ég hef aldrei sés sona stórann kjúkling!

Þetta var bara geggjuð setning, en bíðið við.. Seinna í vikunni fór hann með ömmu sinni og tveimur eldri bræðrum niður á Brekku. Amman bauð strákonum sínum í hamborgara og franskar. Meðan beðið var eftir steikinni sagði Jónatan:  Axel var mes risastórann kjúkling í matinn hjá sér. Mamma spurði hann: Nú, var þetta þá ekki bara kalkúnn? Jónatan Emil svaraði með þvílíkri fyrirlitningu: Nei, setta var KIND...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sé alveg svipinn á honum:)   hehe

Litli gormurinn minn

Harpa (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 22:30

2 Smámynd: Solveig Friðriksdóttir

Flottur náungi

Solveig Friðriksdóttir, 31.10.2008 kl. 09:41

3 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Hann er bara viðbjóðslega skondinn krakkinn!

Sakna ykkar

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 6.11.2008 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hanna Björk Birgisdóttir

Höfundur

Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir
Hanna Björk Birgisdóttir, Stöðfirðingur með meiru mínus tíu ár í höfuðstaðnum. En komin heim aftur í heiðardalinnnnn.. Þar er notalegast að vera.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • sumar 08 040
  • ..._087_858699
  • ..._005_858698
  • ..._003_858696
  • ..._003_858695

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 189819

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband